Melrose Place er bandarísk sjónvarpsþáttaröð sem var í sjö ár sýnd á Fox Network í Bandaríkjunum, frá 1992 til 1999. Þættirnir voru sýndir á íslensku sjónvarpstöðinni Stöð 2 árið 1994 og síðar endursýndir á SkjáEinum árið 2009.

Melrose Place
TegundSápuópera
Búið til afDarren Star
LeikararLinden Ashby
Josie Bissett
Thomas Calabro
David Charvet
Marcia Cross
Kristin Davis
Rob Estes
Brooke Langton
Laura Leighton
Amy Locane
Heather Locklear
Jamie Luner
Alyssa Milano
John Haymes Newton
Lisa Rinna
Kelly Rutherford
Doug Savant
Grant Show
Andrew Shue
Courtney Thorne-Smith
Jack Wagner
Vanessa A. Williams
Daphne Zuniga
TónskáldTim Truman
UpprunalandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða7
Fjöldi þátta226
Framleiðsla
Lengd þáttar44 mínútur
FramleiðslaAaron Spelling
Darren Star
E. Duke Vincent
Frank South
Charles Pratt, Jr.
Carol Mendelsohn
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðFOX
Stöð 2
SkjárEinn
Myndframsetning4:3 SDTV
Hljóðsetning Stereo (1992–1994)
Dolby Surround (1994–1999)
Sýnt8. júlí 199224. maí 1999
Tímatal
UndanfariBeverly Hills 90210
Framhald90210
Tenglar
IMDb tengill

Þættirnir fjölluðu upphaflega um hóp af ungmennum í Los Angeles en þeir breyttu fljótt stefnu, margir nýjir leikarar bættust við í hópinn og aðrar persónur voru „drepnar“ svo að það yrði pláss fyrir nýja söguþræði. Aðeins einn leikari úr upprunalega hópnum, Thomas Calabro lék í öllum sjö þáttaröðunum.

 Aðalhlutverk breyta

Tökur breyta

Allar sjö þáttaraðirnar voru teknar upp í myndveri í Santa Clarita í Kaliforníu. Aðalhúsaröðin þar sem að allar persónurnar eiga heima var sett þar upp í myndveri. Skrifstofur og spítalar voru einnig byggðir í myndveri en útitökustaðir eins og strendur og þess háttar voru notaðir fyrir atriði utan kvikmyndavers.

Alþjóðlegar sýningar breyta

Melrose Place hefur verið á dagskrá sjónvarpsstöðva í yfir 40 löndum.

   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.