Matt Damon

Bandarískur leikari, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur

Matthew Paige Damon (f. 8. október 1970), best þekktur sem Matt Damon, er bandarískur leikari og handritshöfundur.

Matt Damon
Damon á Incirlik Air Base, Tyrklandi, 7. desember 2001
Upplýsingar
FæddurMatthew Paige Damon
8. október 1970 (1970-10-08) (53 ára)
Ár virkur1988 - nú
MakiLuciana Bozán Barroso (2005-nú)
Helstu hlutverk
Will Hunting í Good Will Hunting
Tom Ripley í The Talented Mr. Ripley
Jason Bourne í The Bourne Identity, The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum
Linus Caldwell í Ocean's Eleven, Ocean's Twelve og Ocean's Thirteen
Hann sjálfur í Team America: World Police
Colin Sullivan í The Departed
Edward Wilson í The Good Shepherd
Óskarsverðlaun
Besta handrit
1997 Good Will Hunting
Golden Globe-verðlaun
Besta handrit
1998 Good Will Hunting

Hann er af ensku, skosku, sænsku og finnsku ætterni. Hann stundaði enskunám í Harvard-háskóla á árunum 1988 - 1992 en útskrifaðist ekki. Hann og Ben Affleck eru æskuvinir.

Tengill breyta


   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.