Mansí (áður kallað vógúl) er úralskt mál á úgrísku greininni talað af nokkur þúsund manns í Omsk-fylki í Vestur-Síberíu. Þótt mælendur séu fáir, um það bil 940 (2010),[1] eru mállýskur samt nokkrar. Elsti textinn á mansí er þýðing á Nýja testamentinu frá 1868.

Mansí
мāньси лāтыӈ
Málsvæði Rússland
Heimshluti Kantí-Mansí
Fjöldi málhafa 940 (2010)[1]
Ætt Úralskt
 Mansí
Tungumálakóðar
ISO 639-3 mns
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Heimild breyta

  1. 1,0 1,1 „Mansi — Ethnologue“. Sótt 26. nóvember 2017.
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.