Mürzzuschlag er bær í Steiermark í Austurríki, með 8.814 íbúa (2014). Bærinn er þekktastur fyrir að vera fæðingarstaður Nóbelsverðlaunahafans í bókmenntum árið 2004, Elfriede Jelinek.

Mürzzuschlag

Í bænum er líka stærsta skíðaiðkunar- og vetraríþróttasafn í heimi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.