Litáen í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Litáen hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 21 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1994.

Litáen

Sjónvarpsstöð Lietuvos nacionalinis radijas ir televizija (LRT)
Söngvakeppni Pabandom iš naujo!
Ágrip
Þátttaka 21 (14 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1994
Besta niðurstaða 6. sæti: 2006
Núll stig 1994
Tenglar
Síða Litáens á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður) breyta

Merkingar
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1994 Ovidijus Vyšniauskas Lopšinė mylimai litáíska 25 0 Engin undankeppni
1999 Aistė Strazdas samógítíska 20 13
2001 SKAMP You Got Style enska, litáíska 13 35
2002 Aivaras Happy You enska 23 12
2004 Linas & Simona What's Happened to Your Love? enska Komst ekki áfram 16 26
2005 Laura & The Lovers Little by Little enska 25 17
2006 LT United We Are the Winners enska [a] 6 162 5 163
2007 4Fun Love or Leave enska 21 28 Topp 10 árið fyrr [b]
2008 Jeronimas Milius Nomads in the Night enska Komst ekki áfram 16 30
2009 Sasha Son Love enska, rússneska 23 23 9 66
2010 InCulto Eastern European Funk enska Komst ekki áfram 12 44
2011 Evelina Sašenko C'est ma vie enska [c] 19 63 5 81
2012 Donny Montell Love Is Blind enska 14 70 3 104
2013 Andrius Pojavis Something enska 22 17 9 53
2014 Vilija Attention enska Komst ekki áfram 11 36
2015 Monika Linkytė & Vaidas Baumila This Time enska 18 30 7 67
2016 Donny Montell I've Been Waiting For This Night enska 9 200 4 222
2017 Fusedmarc Rain of Revolution enska Komst ekki áfram 17 42
2018 Ieva Zasimauskaitė When We're Old enska [d] 12 181 9 119
2019 Jurij Veklenko Run with the Lions enska Komst ekki áfram 11 93
2020 The Roop On Fire enska Keppni aflýst [e]
2021 The Roop Discoteque enska 8 220 4 203
2022 Monika Liu [1] Sentimentai litáíska Væntanlegt
  1. Inniheldur tvo frasa á frönsku.
  2. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  3. Inniheldur einnig frasa á frönsku, og ASL er notað í flutningi lagsins.
  4. Inniheldur tvær línur á litáísku.
  5. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir breyta

  1. „Monika Liu will take 'Sentimentai' to Eurovision for Lithuania 🇱🇹“. Eurovision.tv. EBU. 12. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.