Litadýpt[1] er hugtak innan tölvuteiknunar sem vísar til þess hve margir bitar eru notaðir til að tákna lit díls í punktamynd (mynd sett fram með punktafylki). Því hærri sem litadýptin er því fleiri ólíkir litir.

Vísilitur breyta

1-bita litadýpt (2 litir).
2-bita litadýpt (4 litir).
4-bita litadýpt (16 litir).
8-bita litadýpt (256 litir).

[2]

Þegar litadýptin er lág og grófgerð eru litagildið vanalega ekki látið tákna litinn sjálfan heldur látið vísa í ákveðinn vísi á litakorti[3] eða litavali.[4]

  • 1-bita litadýpt (21 = 2 litir) einlita mynd
  • 2-bita litadýpt (22 = 4 litir) CGA-litspjald, gráskala
  • 3-bita litadýpt (23 = 8 litir)
  • 4-bita litadýpt (24 = 16 litir)
  • 5-bita litadýpt (25 = 32 litir)
  • 6-bita litadýpt (26 = 64 litir)
  • 8-bit color (28 = 256 litir)
  • 12-bita litadýpt (212 = 4096 litir)
  • 16-bita litadýpt (216 = 65536 litir)

Tilvísanir breyta

  1. Engar heimildir fundust fyrir þýðingu á þessu hugtaki. Orð er tökuþýðing dregin af enska orðinu color depth (breskur ritháttur: colour depth).
  2. Engar heimildir fundust fyrir þýðingu á þessu hugtaki. Orð er tökuþýðing dregin af enska orðinu indexed color (breskur ritháttur: indexed colour), búið til með hliðsjón af vísivistfang (‚indexed address‘) af Orðabanka Íslenskrar Málstöðvar og vísivistfang Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine (‚indexed address‘) af Tölvuorðasafninu.
  3. litakort hk. Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu
  4. litaval hk. Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu