Lilith mesópótamískur næturdjöfull sem hafði mætur á að deyða börn og spilla sæði manna.

Lilith (John Collier)

Í Hebresku Biblíuni breyta

Lilith er þýdd sem Næturgrýlan:

Jesaja 34:14 Urðarkettir og sjakalar skulu koma þar saman og skógartröll mæla sér þar mót. Næturgrýlan ein skal hvílast þar og finna sér þar hæli.[1]

Í gyðinga goðsögn breyta

Lilith er einnig stundum talin fyrsta kona Adams, sagt er að hún hafi verið hrokafull og ekki vilja vera undir Adam komin og rifist við hann um jafnrétti í kynlífi. Þannig átti hún að hafa flogið til Rauðahafsins og getið um hundrað djöflabörn á dag. Innan kabbalatrúarinnar eru einnig til margar sögur um uppruna Liltiar.

Tilvísanir breyta

  1. Judit M. Blair De-Demonising the Old Testament - An Investigation of Azazel, Lilith, Deber, Qeteb and Reshef in the Hebrew Bible. Forschungen zum Alten Testament 2 Reihe, Mohr Siebeck 2009 ISBN 3-16-150131-4
   Þessi trúarbragðagrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.