Libocedrus er ættkvísl 5 tegunda trjáa í einisætt (Cupressaceae), ættuðum frá Nýja-Sjálandi og Nýju-Kaledóníu.[1] Ættkvíslin er náskyld Suður-Amerísku ættkvíslunum Pilgerodendron og Austrocedrus, og New Guinea ættkvíslinni Papuacedrus, sem eru taldar til Libocedrus af sumum grasafræðingum. Þessar ættkvíslir eru fremur líkar norðurhvels ættkvíslunum Calocedrus og Thuja: áður voru tegundir Calocedrus stundum taldar til Libocedrus. Þær eru mun fjarskyldari, eins og nýlega var staðfest (Gadek et al. 2000).

Libocedrus
Libocedrus plumosa, Kawaka, New Zealand
Libocedrus plumosa, Kawaka, New Zealand
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Libocedrus
Endl.
Útbreiðsla Libocedrus
Útbreiðsla Libocedrus
Samheiti

Stegocedrus Doweld

Tegundir breyta

Tegundir ættkvíslarinnar eru:[1]

  1. Libocedrus austrocaledonica Brongn. & Gris - Nýja-Kaledónía
  2. Libocedrus bidwillii Hook.f. - Nýja-Sjálandi
  3. Libocedrus chevalieri J.Buchholz - Poindimié, Mt. Humboldt, + Mt. Kouakoué í Nýju-Kaledóníu
  4. Libocedrus plumosa (D.Don) Druce - Nýja-Sjálandi
  5. Libocedrus yateensis Guillaumin - Povila, Bleue-Yaté-á, + Ouinné-á í Nýju-Kaledóníu

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  • Gadek, P. A., Alpers, D. L., Heslewood, M. M., & Quinn, C. J. 2000. Relationships within Cupressaceae sensu lato: a combined morphological and molecular approach. American Journal of Botany 87: 1044–1057. Abstract Geymt 16 október 2008 í Wayback Machine.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.