Lensutjungljurt (fræðiheiti: Botrychium lanceolatum) er burkni af naðurtunguætt sem vex víða á Íslandi en er þó nokkuð sjaldgæf.[1][2]

Lensutungljurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Burknar (Pteridophyta)
Flokkur: Psilotopsida
Ættbálkur: Ophioglossales
Ætt: Naðurtunguætt (Ophioglossaceae)
Ættkvísl: Botrychium
Tegund:
B. lanceolatum

Tvínefni
Botrychium lanceolatum
(S. G. Gmel.) Ångstr.

Tilvísanir breyta

  1. Flóra Íslands. Lensutungljurt - Botrychium lanceolatum. Sótt þann 25. maí 2017.
  2. „Lensutungljurt (Botrychium lanceolatum)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 9. janúar 2022.

Ytri tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist