Lektor er staða innan margra evrópskra háskóla. Á Íslandi er lektor lægsta gráða fastráðinna háskólakennara, á eftir lektorum koma dósentar og prófessorar. Starfsheitinu svipar til hins bandaríska assistant professor.

Orðið kemur frá latínu og merkir „sá sem les“.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.