Leirsteinn er fínkornótt hörðnuð bergmylsna.

Leirsteinn

Lýsing breyta

Það sem oftast er kallað leirsteinn er hörðnuð méla silt. Leirsteinn er upprunalega vatnaset eða sjávarset. Lagskipt sem er oftast nær lárétt. Hægt er að finna lög af harðnaðri gosösku og kísilgúr (díatómíti)

Heimild breyta

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2