Leghöll er stórt og tilkomumikið grafhýsi, oftast byggt til að hýsa leiðtoga. Dæmi um leghallir eru leghöll Leníns í Moskvu í Rússlandi, Taj Mahal á Indlandi, Anıtkabir í Ankara í Tyrklandi og leghöllin í Halikarnassos.

Taj Mahal er leghöll sem Shah Jahan keisari lét byggja fyrir persneska konu sína
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.