Lýðfræðilega umbreytingin

Lýðfræðilega umbreytingin (e. the demographic transition) er það þróunarferli í tilteknu landi þegar að bæði fæðingar- og dánartíðni er fer úr því að vera há og í að vera lág. Slík þróun hefur verið tengd við iðnvæðingu. Lýðfræðileg gögn aftur í tímann sýna að í kjölfar Iðnbyltingarinnar lækkaði bæði fæðingar- og dánartíðni í Norður-Ameríku og Vestur-Evrópu.

Tengill breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.