Kristni saga er sögurit um kristniboð á Íslandi, kristnitökuna og hina fyrstu biskupa til dauða Gissurar Ísleifssonar 1118. Að stofni til er Kristni saga frá 12. öld, en hún er samin í núverandi mynd á 13. öld. Kristni saga er varðveitt í Hauksbók.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.