Delphinium brunonianum, íslenskt nafn Krúnuspori, er tegund riddaraspora í sóleyjaætt Ranunculaceae.

Delphinium brunonianum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Delphinium
Tegund:
D. brunonianum

Tvínefni
Delphinium brunonianum
Royle
Samheiti
  • Delphinium brunonianum var. jacquemontianum]
  • Delphinium brunonianum var. nordhagenii]
  • Delphinium foetidum]
  • Delphinium jacquemontianum]
  • Delphinium minjanense]
  • Delphinium moschatum]

Lýsing breyta

Delphinium brunonianum verður 10 til 25 sm hár. Hann hefur sterka moskuslykt. Blöðin eru handskift, með blaðlegg og stakstæð. Blómin eru 5 til 10 í klasa, fjólublá, skálarlaga með stuttum spora. Þau blómgast frá júlí til september.

Útbreiðsla og búsvæði breyta

Krúnuspori vex á fjalsshlíðum og skriðum í 4300 til 5500 m. hæð yfir sjávarmáli í Mið Asíu, Afghanistan, Pakistan, Tíbet og Himalajafjöllum.

Tilvísanir breyta


Ytri tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.