Kering fyrst Établissements Pinault síðan Pinault-Printemps-Redoute (PPR), er frönsk fyrirtækjasamsteypa, sem meðal annars á vörumerkin Gucci, Yves Saint Laurent, Bottega Veneta, Balenciaga, Boucheron og Alexander McQueen. Kering Eyewear (30% í eigu Richemont) framleiðir gleraugu fyrir vörumerki innan og utan fyrirtækjasamsteypunnar.

Kering
Kering
Stofnað 1962
Staðsetning París, Frakkland
Lykilpersónur François-Henri Pinault
Starfsemi Lúxus, tíska, leðurvörur, skartgripir, úrsmíði
Tekjur 13,100 miljarðar (2020)
Starfsfólk 36.646 (2020)
Vefsíða www.kering.com

Frá árinu 2005 hefur François-Henri Pinault stýrt fyrirtækinu sem tók upp heitið Kering árið 2013. KER vísitalan er hluti af CAC 40[1].

Tilvísanir breyta

Tenglar breyta