Kardemommubærinn er norsk barnabók sem er skrifuð og myndskreytt af Thorbjørn Egner.

Plötualbúm fyrir Kardemommubæinn

Bókin er um hinn friðsama Kardemommubæ og fólkið þar. Ræningjarnir Kasper, Jesper og Jónatan búa fyrir utan bæinn og fara reglulega í ránsferðir. Þeir ræna Soffíu frænku. Þeir fara í fangelsi og koma út betri menn og verða hetjur þegar þeir slökkva eld í turni bæjarins.

Heimildir breyta

   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.