Kallímakkos (myndhöggvari)

Kallímakkos var forngrískur myndhöggvari sem var uppi á síðari hluta 5. aldar f.Kr. Hann er sagður hafa komið fram með korinþísku súluna. Engar frummyndir eru til eftir Kallímakkos en samtímamenn gagnrýndu hann fyrir að leggja of mikla áherlsu á smáatriði.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.