Kúpubeinin (fræðiheiti: ossa cranii) eru þau bein höfuðkúpunnar, sem hvelfast um heilann og mynda heilakúpu (fræðiheiti: cranium). Önnur bein höfuðkúpunnar nefnast andlitsbein.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.