Kúbutúnfiskur eða Svartuggatúnfiskur (fræðiheiti Thunnus atlanticus) er túnfiskur sem finnst aðeins í Vestur-Atlantshafi frá Cape Cod til Brasilíu. Þessi tegund er minnsti túnfiskurinn af ættkvísl Túnfiska og er mest 100 sm langur og 21 kg. Fiskurinn nær kynþroska tveggja ára og hrygnir á úthafssvæðum á sumrin. Svartuggatúnfiskur lifir í heitum sjó, helst á svæðum þar sem sjávarhiti er yfir 20°C.

Kúbutúnfiskur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Makrílaætt (Scombridae)
Ættkvísl: Thunnus
Tegund:
T. atlanticus

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  1. Collette, B.; Amorim, A.F.; Boustany, A.; Carpenter, K.E.; Dooley, J.; de Oliveira Leite Jr., N.; Fox, W.; Fredou, F.L.; Fritzsche, R.; Graves, J. (2011). „Thunnus atlanticus“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011. Sótt 13. janúar 2012.