Kögureik (fræðiheiti: Quercus cerris) er stórt lauffellandi tré. Það vex í suðaustur Evrópu og Litlu Asíu. Hún er einkennistegund deildarinnar Quercus sect. Cerris, sem einkennist af brumum með burstum og akörn sem yfirleitt þroskast á 18 mánuðum.

Kögureik
Blöð
Blöð
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tvínefni
Quercus cerris
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti
Listi
  • Cerris australis Raf.
  • Cerris austriaca (Willd.) Raf.
  • Cerris crinita (Lam.) Raf.
  • Cerris paliphleos Raf.
  • Quercus aegilops Scop.
  • Quercus ambrozyana Simonk.
  • Quercus asplenifolia A.DC.
  • Quercus austriaca Willd.
  • Quercus cana Steud.
  • Quercus crinita Lam.
  • Quercus crispa Steud.
  • Quercus echinata Salisb.
  • Quercus frondosa Mill.
  • Quercus frondosa Steud.
  • Quercus haliphlaeos Lam.
  • Quercus heterophylla A.DC.
  • Quercus nicotrae Lojac.
  • Quercus pseudocerris Boiss.
  • Quercus ragnal Lodd. ex Loudon
  • Quercus raynal K.Koch
  • Quercus recurvisquamosa St.-Lag.
  • Quercus secondatii Steud.
  • Quercus thracica Stef. & Nedjalkov
  • Quercus tournefortii Willd.
  • Quercus tukhtensis Czeczott
  • Quercus variegata Lodd. ex Steud.



Kögureik myndar blendinginn Q. × crenata Lam. með korkeik (Q. suber).[1]

Tilvísanir breyta

  1. „Lucombe oak“. Royal Botanic Gardens, Kew. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 október 2014. Sótt 4. júní 2006.

Ytri tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.