Julie McNiven (fædd 11. október 1980) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Supernatural og Mad Men.

Julie McNiven
Julie McNiven, 2011
Julie McNiven, 2011
Upplýsingar
FæddJulie McNiven
11. október 1980 (1980-10-11) (43 ára)
Ár virk2000 -
Helstu hlutverk
Hildy í Mad Men
Anna Milton í Supernatural

Einkalíf breyta

McNiven fæddist í Amherst, Masachusetts og stundaði nám við Salem State College. McNiven stundaði loftfimleika sem unglingur við French Woods Festival of the Performing Arts og sótti sumarnámskeið við Circle in the Square.

Ferill breyta

Fyrsta kvikmyndahluverk McNiven var árið 1997 í Old Man Dogs og hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Doses of Roger, Machine Child, The Cave Movie og Sodales. Ferill McNiven í sjónvarpi byrjaði árið 2006 í Waterfront og hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Brotherhood, New Amsterdam, Desperate Housewives, House og Nikita. Árið 2007 þá var McNiven boðið hlutverk í Mad Men sem Hildy sem hún lék til ársins 2009. McNiven lék engilinn Anna Milton í Supernatural sem hún lék frá 2008-2010.

Kvikmyndir breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1997 Old Man Dogs Draugur óskráð á lista
2000 The Gypsy Years Ritari
2005 Dangerous Crosswinds Sue Barrett
2005 Carlio´s Way: Rise to Power Carlito´s Dancer Beint á video
2006 The Groomsmen Stelpa með hljómsveitinni óskráð á lista
2006 Doses of Roger Anna
2007 Go Go Tales Madison
2007 Across the Universe Kvennmaður óskráð á lista
2007 Machine Child Vending Girl
2008 Bluff Point Stelpa
2009 The Cave Movie Julie
2010 Failing Better Now Anna
2010 Office Politics Tess
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2006 Waterfront Tiffany Þáttur: Sting Like a Butterfly
2006 Law & Order: Criminal Intent Suzie Waller Þáttur: Weeping Willow
2006-2007 Brotherhood Cute Desk Clerk
Muppet Underwear Girl
3 þættir
2008 New Amsterdam Módel Þáttur: Legacy
2008-2009 Supernatural Anna Milton 6 þættir
2007-2009 Mad Men Hildy 20 þættir
2009 Desperate Housewives Emily Portsmith 2 þættir
2011 Fringe Mona Foster Þáttur: Immortality
2010-2011 SGU Stargate Universe Ginn 8 þættir
2011 Nikita Alicia Þáttur: Falling Ash
2011 House Mickey Darro Þáttur: Dead & Buried

Tilvísanir breyta

Heimildir breyta

Tenglar breyta