John Backus (3. desember 192417. mars 2007) var bandarískur tölvunarfræðingur, helst þekktur fyrir fyrsta high-level forritunarmálið (FORTRAN) og þróun á Backus-Naur form eða BNF.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.