Jörðin (sjónvarpsþáttaröð)

Jörðin er þáttaröð frá árinu 2006, framleidd í samvinnu sjónvarpstöðvanna Discovery og BBC. Þættirnir voru sýndir á RÚV og talsettir af Gunnari Þorsteinssyni. Þáttaröðin sýnir frá jörðinni, náttúru hennar og dýralífi.

Jörðin
TegundHeimildarþáttur
KynnirDavid Attenborough
TalsetningGunnar Þorsteinsson
UpprunalandBandaríkin, Bretland, Japan, Kanada
FrummálEnska
Fjöldi þátta11
Framleiðsla
Lengd þáttar43 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðBBC, Discovery, RÚV
Sýnt5. september 2006 – 10. desember 2006
Tímatal
Tengdir þættirBláa Plánetan
Tenglar
Vefsíða
IMDb tengill
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.