Isa (عيسى `Īsā), einnig notað í sambandinu Isa, sonur Maríu (`Īsā ibn Miryam) er arabíska nafnið á Jesú, sem er einn af spámönnum íslam. Samkvæmt Kóraninum, var hann einn af uppáhaldsspámönnum Guðs og sérstaklega sendur til að leiða börn Ísraels (Beni Israel). Kristnir arabar nefna Jesús Yasu' al-Masih eða Isa al-Masih (يسوع المسيح Yasū`a al-Masīħ).

Mínareta Jesú (Medinat Isa) á Stóru Moskuni í Damaskus, Sýrlandi

Sjá einnig breyta

Ítarefni breyta