Ifigeneia (Ífígenía) í Ális (á forngrísku: Ἰφιγένεια ἡ ἐν Αὐλίδι) er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Það var samið árið 410 f.Kr. en var fyrst sett á svið fjórum árum síðar á Díonýsosarhátiðinni í Aþenu, þar sem það hlaut fyrstu verðlaun.

Ifigeneia, málverk eftir Anselm Feuerbach.

Leikritið fjallar um Agamemnon, leiðtoga gríska hersins í Trójustríðinu, og ákvörðun hans að fórna dóttur sinni, Ífígeníu, fyrir byr svo að herinn komist til Tróju.

Varðveitt leikrit Evripídesar


  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.