Humall (fræðiheiti: Humulus lupulus) er nytjaplanta af humlaætt.

Humall
Blómkollur humals og að baki glittir í humalgarð í Hallertau, Þýskalandi
Blómkollur humals og að baki glittir í humalgarð í Hallertau, Þýskalandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Humlaætt (Cannabaceae)
Ættkvísl: Humalættkvísl (Humulus)
Tegund:
H. lupulus

Tvínefni
Humulus lupulus
L.

Humall er tvíbýlisjurt rétt eins og t.d. hampur (Cannabis sativa).


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.