Himalajasedrus (fræðiheiti: Cedrus deodara[2]) er sígrænt tré af þallarætt.

Himalajasedrus
Fullvaxinn Himalajasedrus í Himachal Pradesh, Indlandi
Fullvaxinn Himalajasedrus í Himachal Pradesh, Indlandi
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Sedrus (Cedrus)
Tegund:
C. deodara

Tvínefni
Cedrus deodara
(Roxb.) G.Don
Samheiti

Pinus deodara Lamb.
Larix deodara (Lamb.) K. Koch
Cedrus libani subsp. deodara (Lamb.) P.D. Sell
Cedrus libani var. deodara (Lamb.) Hook. f.
Cedrus indica Chambray
Abies deodara (Lamb.) Lindl.

Hann er ættaður frá Himalajafjöllum; austur Afghanistan, norður Pakistan (sérstaklega í Khyber Pakhtunkhwa), og Indlandi (Jammu og Kashmir, Ladakh, Himachal Pradesh, Uttarakhand, Sikkim, Arunachal Pradesh, og Darjeeling Himalajafjallasvæðinu í Vestur-Bengal), suðvestur Tíbet, og vesturhluta Nepal í 1500 - 3200 m hæð. Hafa tré frá Kashmir og Paktha héruðum verið talin harðgerðust, þola sum frost niður í -30°C, en yfirleitt munu þau ekki lifa af ef frostið fer niður í -25°C.

Fræðiheitið er úr Sanskrít; devadāru, sem þýðir "viður guðanna", semsetning úr deva "guð" og dāru "viður".

Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Cedrus deodara[óvirkur tengill] IUCN Red List of Threatened Species
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.