Hesteyrarfjörður er ystur Jökulfjarða við norðanvert Ísafjarðardjúp. Í honum stendur þorpið Hesteyri sem fór í eyði um miðja 20. öld og þar fyrir innan er Hvalstöðin að Stekkeyri sem einnig er í eyði.

Í Hesteyrarfjirði
Horft á bæina á Hesteyri
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.