Hermann von Helmholtz

Hermann Ludwig Ferdinand von Helmholtz (31. ágúst 1821 - 8. september 1894) var þýskur læknir og eðlisfræðingur sem lagt mikið af mörkum í nokkrum fræðasviðum. Stærstu þýsku samtök rannsóknastofnana, Helmholtz Association, er nefnd eftir honum.

Hermann von Helmholtz.

Í lífeðlisfræði og sálfræði, er hann þekktur fyrir hugmyndir um sjónræna skynjun á rými, litasjónsrannsóknir, tónskynjun, hljóðskynjun og raunhyggju.

Í eðlisfræði er hann þekktur fyrir kenningar sínar um varðveislu orku, rafsegulfræði, efni varmafræðinnar og vélrænan grunn varmafræðinnar.

Sem heimspekingur, er hann þekktur fyrir heimspeki vísinda, hugmyndir um tengsl milli skynjun og náttúrulögmála, vísindi fagurfræði og hugmyndir um siðfræði vísinda.