Helga Bachmann (24. júlí 19317. janúar 2011) var íslensk leikkona á sviði og í kvikmyndum. Þær kvikmyndir sem hún er þekktust fyrir eru meðal annars Í skugga hrafnsins og Atómstöðin. Helga var sæmd riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1986. Hún var gift Helga Skúlasyni leikara og áttu þau þrjú börn en fyrir átti Helga eina dóttur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.