Hauts-de-France er eitt af 18 héruðum Frakklands og er það nyrsta á meginlandinu. Það var skapað árið 2016 með sameiningu Nord-Pas-de-Calais og Picardy. Í norðri eru landamæri Belgíu og í vestri er Ermasund og tengsl við England í gegnum Ermarsundsgöngin. Íbúar eru tæpar 6 milljónir og er flatarmál 32.000 ferkílómetrar.

Hauts-de-France.
Amiens.

Fimm sýslur eru innan héraðsins: Aisne, Nord, Oise, Pas-de-Calais og Somme.

Helstu borgir eru: