Harry Potter og blendingsprinsinn

Harry Potter og blendingsprinsinn er sjötta og næstsíðasta bókin í bókaröð J. K. Rowling um Harry Potter. Bókin kom út 16. júlí 2005 og setti met í sölu með en hún seldi níu milljón eintök á fyrsta sólarhringnum. Metið var síðar slegið af næstu bók í bókaröðinni, Harry Potter og dauðadjásnin. Í bókinni koma fram leyndarmál Voldemorts og Albus Dumbledore er myrtur af Severus Snape. Þar kemur í ljós að Snape er drápari og þjónar hinum myrkra herra.


  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.