Hamar er borg og sveitarfélag í Heiðmörku, Noregi. Íbúar eru rúmir 30.000 (2017). Hamar liggur við stærsta vatn Noregs, Mjøsa.

Hamar
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Heiðmörk
Flatarmál
 – Samtals
. sæti
351 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
17 (2017). sæti
30,598
0,09/km²
Bæjarstjóri Einar Busterud
Þéttbýliskjarnar
Póstnúmer 2300-2319
Opinber vefsíða
Hamar.
Borgarskipulag Hamars frá 1848.

Hamar var þorp á síðmiðöldum en hnignaði svo á 16. og 17. öld og var þá landbúnaðarsvæði. Dönsk stjórnvöld lýstu yfir áhuga á miðri 18. öld að koma á stofn verslunarstað við Mjösa-vatn og upp frá því byggðist þorpið aftur upp. Meðal þekktra bygginga í dag þar er íþrótta og atburðahöllin Vikingskipet sem var byggt sem höll fyrir vetrarólympíuleikana 1994.

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Hamar“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. mars 2019.

25 stærstu borgir Noregs (árið 2017)[1]

Ósló (1.000 þúsund íbúar) | Björgvin (255 þúsund íbúar) | Stafangur (222 þúsund íbúar) | Þrándheimur (183 þúsund íbúar) | Drammen (117 þúsund íbúar)  | Fredrikstad (112 þúsund íbúar) | Porsgrunn/Skien (93 þúsund íbúar) | Kristiansand (63 þúsund íbúar) | Álasund (52 þúsund íbúar) | Tønsberg (51 þúsund íbúar) | Moss (47 þúsund íbúar) | Haugesund (44 þúsund íbúar) | Sandefjord (44 þúsund íbúar) | Arendal (43 þúsund íbúar) | Bodø (41 þúsund íbúar) | Tromsø (39 þúsund íbúar)  | Hamar (27 þúsund íbúar) | Halden (25 þúsund íbúar) | Larvik (24 þúsund íbúar) | Askøy (23 þúsund íbúar) | Kongsberg (22 þúsund íbúar) | Harstad (20 þúsund íbúar) | Molde (20 þúsund íbúar) | Gjøvik (20 þúsund íbúar) Lillehammer (20 þúsund íbúar) | Horten (20 þúsund íbúar) | Mo i Rana (18 þúsund íbúar)