Hósti er viðbragð sem hjálpar til með að flytja efni eins og ryk, vökva og örverur úr lungunum og barkanum. Hóstaviðbragðinu skiptist í þrjú stig: innöndun, útöndun meðan á raddbandaglufunni er lokað og skyndilega losun lofts úr lungunum þegar að raddbandaglufan opnast. Þessu fylgir einkennandi hljóð. Hósti getur komið fram bæði viljandi og óviljandi.

Ungur strákur með kíghósta

Tíður hósti getur bent á sjúkdómi en margir gerlar og veirur notfæra sér hósta sem smitunarleið. Oftast kemur hósti fram vegna smitunar í öndunarveginum en getur líka verið vegna meðal annars kæfingar, reykinga, mengunar, asma, lungnakvefs, æxla í lungunum og hjartabilunar.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.