Hánorska kallast óopinber og lítið notuð útgáfa nýnorsku. Henni er ætlað að varðveita nýnorskt skrifmál óháð bókmáli. Helstu talsmenn hánorskunnar voru þeir Ivar Aasen, Aasmund Olavsson Vinje, Arne Garborg, Olav Nygard og Olaf H. Hauge. Hánorska er mjög lík landsmáli (landsmål).

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.