Graham Arnold (fæddur 3. ágúst 1963) er ástralskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði 54 leiki og skoraði 19 mörk með landsliðinu.

Graham Arnold
Upplýsingar
Fullt nafn Graham Arnold
Fæðingardagur 3. ágúst 1963 (1963-08-03) (60 ára)
Fæðingarstaður    Sydney, Ástralía
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1982-1990 Sydney Croatia ()
1990-1992 Roda ()
1992-1994 Liège ()
1994 Charleroi ()
1995-1996 NAC Breda ()
1997-1998 Sanfrecce Hiroshima ()
1998-2001 Northern Spirit ()
Landsliðsferill
1985-1997 Ástralía 54 (19)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Tölfræði breyta

Ástralía
Ár Leikir Mörk
1985 2 1
1986 6 4
1987 6 3
1988 16 4
1989 4 2
1990 0 0
1991 2 0
1992 0 0
1993 6 1
1994 0 0
1995 2 1
1996 3 0
1997 7 3
Heild 54 19

Tenglar breyta

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.