Grímseyjarflugvöllur

Grímseyjarflugvöllur (IATA: GRYICAO: BIGR) er einnar brautar flugvöllur staðsettur á Grímsey. Norlandair flýgur þaðan á Akureyrarflugvöll.

Grímseyjarflugvöllur
Grímseyjarflugvöllur í júlí 2009
Grímseyjarflugvöllur í júlí 2009
IATA: GRYICAO: BIGR
GRY er staðsett á Íslandi
GRY
GRY
Staðsetning flugvallarins
Yfirlit
Gerð flugvallar Almennur
Eigandi Isavia
Þjónar Grímsey
Staðsetning Grímsey
Byggður 1954
Hnit 66°32.731′N 18°1.009′V / 66.545517°N 18.016817°V / 66.545517; -18.016817
Heimasíða isavia.is
Flugbrautir
Stefna Lengd Yfirborð
m fet
18/36 1.030 3.380 Malbik

Framkvæmdir við byggingu vallarins hófust 1954.[1] Völlurinn var stækkaður og malbikaður 2005, auk þess sem að 130 fermetra flugstöðvarbygging var byggð. Hún er við bæinn Bása norðan við aðalþéttbýlið í Grímsey. [2]

Heimildir breyta

  1. Mikið unnið að flugvallagerð og flugöryggiskerfið stórbætt s.l. ár. Tíminn, 65. tölublað (19.03.1954), Blaðsíða 1
  2. Ný flugbraut í Grímsey vígð um næstu helgi. Morgunblaðið, 220. tölublað (17.08.2005), Blaðsíða 4