Grábjörn (fræðiheiti: Ursus arctos horribilis) er undirtegund brúnbjarnar. Hann finnst í Norður Ameríku og er þekktur sem grizzly bear þar.

Grábjörn
Grábjörn
Grábjörn
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Bjarndýr (Ursidae)
Ættkvísl: Ursus
Tegund:
Tvínefni
Ursus arctos
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðsla. Dekksti liturinn sýnir núverandi útbreiðslu.
Útbreiðsla. Dekksti liturinn sýnir núverandi útbreiðslu.
Ættkvíslir
  • U. a. californicus
  • U. a. gyas
  • U. a. horribilis
  • U. a. middendorffi
  • U. a. nelsoni
Grábjörn í Júkon.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.