Glómosi (fræðiheiti: Hookeria lucens) er tegund af mosa sem tilheyrir glómosaætt (Hookeriaceae). Fyrst er tegundarinnar getið frá Íslandi af Ágústi H. Bjarnasyni[1]. Hann finnst náttúrulega á Íslandi,[2] Evrópu austur að Kákasusfjöllum, Tyrklandi og Kína, auk Skandinavíu og Færeyjum og vesturhluta Norður-Ameríku.[3]

Glómosi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Baukmosar (Bryohpyta)
Flokkur: Bryopsida
Undirflokkur: Bryidae
Ættbálkur: Glómosabálkur (Hookeriales)
Ætt: Glómaosaætt (Hookeriaceae)
Ættkvísl: Glómosar (Hookeria)
Tegund:
Glómosi (H. lucens)

Tvínefni
Hookeria lucens
(Hedw.) Sm.

Tilvísanir breyta

  1. Ágúst H. Bjarnason (2000). Glómosi (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi. Náttúrufræðingurinn 69(2): 69-76.
  2. Bergþór Jóhannsson (2003). Íslenskir mosar - skrár og viðbætur (Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 44). Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  3. Smith, A. J. E.; Smith, Ruth (2004). The Moss Flora of Britain and Ireland. Cambridge University Press. p. 698. ISBN 9780521546720.

Frekari lestur breyta

   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.