Germaine Greer (f. 29. janúar 1939) er ástralskur bókmenntafræðingur, rithöfundur, róttæklingur og einn af kenningasmiðum femínismans á síðari hluta 20. aldar. Hún varð heimsfræg þegar bók hennar, Kvengeldingurinn (The Female Eunuch), kom út árið 1970.

Ljósmynd af Germaine Greer frá 2006
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.