Garðaberjaættkvísl

(Endurbeint frá Garðaberjaætt)

Ribes er ættkvísl um 150 þekktra tegunda[2] blómstrandi plantna sem vaxa á tempruðum svæðum Norðurhvels. Sjö undirættir eru viðurkenndar.

Garðaberjaættkvísl
Ribes divaricatum (Skógarber)
Ribes divaricatum (Skógarber)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Garðaberjaætt Grossulariaceae
DC.[1]
Ættkvísl: Ribes
L.
Útbreiðsla Ribes
Útbreiðsla Ribes
Species

Sjá texta.

Samheiti


Ræktun breyta

Í ættkvísinni eru meðal annars berjategundirnar (sólber, rauðrifs, stikilsber), hélurifs, auk blendinga. Sólberjadrykkurinn Ribena drykkurinn dregur nafn sitt af ættkvíslinni.

Einnig eru í ættkvíslinni nokkrar skrauttegundir eins og Rauðrifs.


Í lyf breyta

Blackfoot Indíánar notuðu rót (Ribes hudsonianum) við nýrnasjúkdómum og við vandamál vegna blæðinga. Cree Indíánar notuðu ber Ribes glandulosum sem frjósemisaukandi fyrir konur.



Valdar tegundir breyta

 
Rifsber

Tilvísanir breyta

  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“ (PDF). Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Sótt 6. júlí 2013.
  2. Christenhusz, M. J. M. & Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. Magnolia Press. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.
  3. Ribes divaricatum. RHS Plants. Royal Horticultural Society. Sótt 4. nóvember 2014.

Ytri tenglar breyta


   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.