Gammósíur, leggings eða leggjabuxur eru síðar þröngar prjóna- eða teygjubuxur.

Kona í rósóttum leggjabuxum
Prjónaðar leggjabuxur

Orðið gammósíur hefur einnig verið notað um háar skóhlífar úr gúmmí og legghlífar.

Heimild breyta

* Gammósíur (Árnastofnun) Geymt 4 apríl 2016 í Wayback Machine

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.