GTK eða GIMP Toolkit er verkvangsóháð viðfangasafn fyrir myndræn viðmót. GTK er, ásamt Qt, vinsælasta viðfangasafnið fyrir X gluggaumhverfið. Það var upphaflega þróað fyrir myndvinnsluforritið GIMP árið 1997.

Skjámynd af GIMP 2.4 þar sem viðmótshlutum eins og hnöppum, valmyndum og flipum er stýrt af GTK.

GTK er frjáls hugbúnaður og gefið út með LGPL-hugbúnaðarleyfinu. Það er hluti af GNU-verkefninu.

Dæmi um gluggaumhverfi sem notast við GTK+ breyta

   Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.