Gösta Berlings saga

Gösta Berlings saga er skáldsaga eftir rithöfundinn Selmu Lagerlöf. Sagan gerist á bökkum vatnsins Fryken (sem heitir Löven í sögunni) í Vermalandi. Í sögunni notar höfundur úlfa, snjó, yfirnáttúrulegar verur og skrýtið hefðarfólk til að lýsa Vermalandi í kringum 1820 á hátt sem líkja má við töfraraunsæi. Fyrsta setning sögunnar „Loksins var presturinn í prédikunarstólnum“ er þekkt í sænskum bókmenntum.

Tengill breyta