Frumefni

Tegundir atóma með ákveðinn fjölda róteinda

Frumefni er efni sem öll önnur efni eru samsett úr og ekki er hægt að skipta því niður í smærri einingar með efnafræðilegum aðferðum. Grunneining frumefnis er frumeind (atóm) og eru allar frumeindir frumefnis með sömu sætistölu (fjöldi róteinda í kjarna) en geta haft mismunandi fjölda nifteinda og kallast þá (samsætur).

Lotukerfið

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

  • „Nöfn frumefnanna“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961
  • „Hver eru algengustu frumefnin í heiminum?“. Vísindavefurinn.