Franz Clemens Honoratus Hermann Brentano (16. janúar 1838 Marienberg am Rhein (nærri Boppard) – 17. mars 1917 Zürich) var austurrískur heimspekingur og sálfræðingur. Hann hafði áhrif á ýmsa aðra hugsuði, svo sem Edmund Husserl og Alexius Meinong, sem tóku upp og þróuðu áfram kenningar hans.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar,
Heimspeki 20. aldar
Franz Brentano
Nafn: Franz Clemens Honoratus Hermann Brentano
Fæddur: 16. janúar 1838
Látinn: 17. mars 1917 (79 ára)
Helstu ritverk: Sálfræði frá raunvísindalegu sjónarhorni; Um uppruna siðlegrar þekkingar; Flokkun andlegra fyrirbæra
Helstu viðfangsefni: sálfræði
Markverðar hugmyndir: íbyggni, brigðulleiki skynjunar
Áhrifavaldar: Aristóteles, skólaspeki
Hafði áhrif á: Edmund Husserl, Alexius Meinong, Rudolf Steiner, Millan Puelles

Helstu ritverk breyta

Heimild breyta

Tenglar breyta

   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.