Fosfólípíð er flokkur lípíða sem samanstendur af fosfati og alkóhóli auk fitusýruhala. Það er aðeins til ein gerð fosfólípíða með sfingósínhala og hún kallast sfingómýelín. Fosfólípíð eru uppistaðan í frumuhimnum.

Mynd 1:Á myndinni sést fosfólípið (með tvo hala), til hægri við hana er stækkuð mynd sem sýnir efnasamböndin í halanum (glýseról tengt fosfórsýru og fitusýru).
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.