Ferdinand Tönnies (26. júlí 18559. apríl 1936) var þýskur hagfræðingur og félagsvísindamaður. Ferdinand var brautryðjandi á sviði félagsvísinda. Hann var einn af stofnendum Þýska félagsfræðifélagsins og var forseti þess á árunum 1909-33.

Brjóstmynd af Tönnies í Husum.

Tengill breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.