Ferðamaður (í óvirðingartón stundum nefndur túristi eða túrhestur) er maður sem er á ferðalagi eða er á leiðinni eitthvert. Ferðamaður er oftast maður sem hefur tekið sér ferð á hendur til að kynnast öðru landi eða landsvæði, en getur einnig verið maður sem hvergi festir rætur.

Sjá einnig breyta

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.